Vegna meiðsla Arons Pálmarssonar hefur verið ákveðið að skrá Gunnar Stein Jónsson inní 16 manna leikmannahóp Íslands fyrir leikinn í dag gegn Egyptum.

Kemur Gunnar Steinn inn í hópinn fyrir Aron.