Guðmundur Árni Ólafsson leikmaður Mors-Thy hefur verið kallaður inn í leikmannahóp Íslands fyrir leikina gegn Serbíu.

Er það gert vegna óvissu um þátttöku Alexanders Petersson, en hann á við meiðsli að stríða.