Grótta varð í kvöld meistarar meistaranna þegar liðið sigraði Val örugglega 27-19 í leik í Hertz Höllinni.

Staðan í hálfleik var 15-10 fyrir Gróttu.