Fylkir er Íslandsmeistari í 4.flokki kvenna Y eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 18-17. Staðan í hálfleik var jöfn, 12-12.

Mörk Fylkis: Irma Jónsdóttir 9, Birna Kristín Eiríksdóttir 6, Halldóra Freygarðsdóttir 1, Berglind Björnsdóttir 1, Hrefna Sæmundsdóttir.

Varin skot: Margrét Einarsdóttir 16.

Mörk Hauka: Berta Rut Harðardóttir 6, Alexandra Jóhannsdóttir 4, Alexandra Líf Arnarsdóttir 2, Eva Karen Jóhönnudóttir 2, Wiktoria Elzbieta Piekarska 2, Tinna Lind Gunnarsdóttir 1.

Varin skot: Katrín Hanna Hauksdóttir 13.

Maður leiksins: Margrét Einarsdóttir, Fylki.