Fylkisstúlkur tryggðu sér í dag Coca-Cola bikarmeistaratilinn í 4.flokki kvenna Y með því að leggja Fram að velli í úrslitaleik í Laugardalshöll 18-15. Staðan í hálfleik var 9-6 Fylki í vil.

Mörk Fram: Ólöf María Stefánsdóttir 4, Lena Margrét Valdimarsdóttir 4, Jónína Hlín Hansdóttir 2, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir 2, Harpa María Friðjónsdóttir 1, Katla Rún Káradóttir 1, Sóley Saki Jura 1.

Varin skot: Sara Halldórsdóttir 9, Helga Guðrún Elvarsdóttir 2.

Mörk Fylkis: Irma Jónsdóttir 11, Birna Kristín Einarsdóttir 3, Berglind Björnsdóttir 3, Sólrún Freygarðsdóttir 1.

Varin skot: Margrét Einarsdóttir 15, Alexandra Gunnarsdóttir 1.

Maður leiksins: Irma Jónsdóttir, Fylki.