Stjórn HSÍ og dómaranefnd heldur fund með starfandi þjálfurum og fulltrúa félaga mánudaginn 15.september kl.20.00 en félög sem taka þátt í efstu deild karla og kvenna, er skylt að senda þjálfara á fund sem dómaranefnd boðar til í upphafi hvers keppnistímabils til að fara yfir leikreglur og áherslur dómaranefndar. Fundurinn verður haldinn í fundaraðstöðu ÍSÍ.

Skráning fer fram á robert@hsi.is fyrir föstudaginn 12.september.