
Powerade bikarinn | Spennandi viðureignir framundan Dregið var í dag í 16-liða úrslit karla og kvenna í Powerade bikarnum. Drættinum var streymt á Youtube rás HSÍ. Í pottinum í 16-liða úrslitum kvenna eru voru: ÍBV, Fram, Stjarnan, ÍR, Selfoss, Grótta, KA/Þór, HK, Afturelding, Fjölnir, Berserkir, Víkingur og FH. Valur, sem Íslandsmeistarar og Haukar vegna þáttöku…