
Hæfileikamótun HSÍ | Yfir 100 krakkar æfðu saman Fyrsta æfingahelgin í Hæfileikamótun HSÍ fyrir tímabilið 24/25 fór fram um síðustu helgi í Egilshöll og voru yfir 100 krakkar frá öllum aðildarfélögum HSÍ tilnefnd. Að þessu sinni er Hæfileikamótun HSÍ fyrir krakka fædd 2011 og æfði hver hópur fjórum sinnum yfir helgina. Markmið Hæfileikamótunar HSÍ er…