
U-20 karla | Skellur gegn Austurríki U-20 ára landslið karla lék í dag annan leik sinn í milliriðli EM þegar að mótherjinn var Austurríki. Austurríki vann sinn riðil en tapaði fyrsta leik sínum í milliriðli fyrir Spáni. Það mátti því búast við þeim dýrvitlausum frá fyrstu mínútu og sú varð raunin því að þeir Austurríki…