
U-18 karla | Sannfærandi sigur gegn Ungverjum Strákarnir okkar léku fyrsta leikinn í 4-liða móti í Balatonboglár í Ungverjalandi fyrr í dag. Heimamenn voru fyrstu andstæðingarnar og átti íslenska liðið von á hörkuleik. Drengirnir hófu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrstu þrjú mörkin en heimamenn svöruðu með fjórum mörkum í röð og næstu mínúturnar…