
Í kvöld leikur íslenska landsliðið gegn Kúbu í öðrum leik sínum á HM. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og er í beinni útsendingu á RÚV. Strákarnir byrjuðu mótið með sterkum sigri á Grænhöfðaeyjum á fimmtudag en nú er það Kúba sem tapaði gegn Slóveníu í sínum fyrsta leik á mótinu. Leikmannahópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir:Björgvin Páll…