
A kvenna | Leikdagur gegn Hollandi Þá er komið að fyrsta leikdegi stelpnanna okkar á EM 2024 sem fer fram í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Holland er fyrsti mótherji Íslands að þessu sinni og hefst leikurinn kl. 17:00 í dag í beinni útsendingu á RÚV. Þjálfarateymi Íslands hefur valið eftirtalda leikmenn í leikinn gegn Hollandi:Markverðir:Elín…