
A karla | Leikdagur í Chalkida Þriðji leikur Íslands í undankeppni EM 2026 fer fram í dag þegar strákarnir okkar mæta Grikklandi. Leikurinn hefst kl. 17:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem spila fyrir Íslands hönd í dag.Leikmannahópur Íslands er þannig skipaður: Markverðir:Björgvin Páll…