
Íslenska karlalandsliðið hóf leik á Heimsmeistaramótinu með leik gegn Grænhöfðaeyjum fyrr í kvöld. Okkar drengir hófu leikinn af krafti með góðri vörn og beinskeyttum hraðarupphlaupum. Hálfleikstölur Ísland 18 – 8 Grænhöfðaeyjar. Strákarnir gáfu aðeins eftir í byrjum síðari hálfleiks en kom ekki að sök og 13 marka sigur staðreynd í fyrsta leik Íslands á HM…