
A landslið karla | Þrjár breytingar frá leiknum í Bosníu Strákarnir okkar leika gegn Georgíu í síðasta leik undankeppni EM 2026 í Laugardalshöllinni. Leikurinn hefst klukkan 16:00 í dag og er í beinni útsendingu á RÚV. Leikskrá dagsins má finna hér: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2025/05/hsi-leikskra_isl_georg_karla1.pdf Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari gerir þrjár breytingar á hópnum frá leiknum gegn Bosníu…