Kennslumyndbönd í markmannsþjálfun eru nú aðgengileg á heimasíðu HSÍ.

Hægt er að finna myndböndin undir Fræðsluefni / Markmannsþjálfun HSÍ.

Um er að ræða þjálfun markvarða í 3. – 6. flokki (eitt myndband fyrir hvern flokk) auk æfingasafns.

Gísli Guðmundsson vann efnið í samstarfi við markvarðateymi HSÍ.