Formannafundur yngri flokka verður haldinn þriðjudaginn 27. nóvember kl.16:30 í fundarsölum ÍSÍ (E-sal).

Yfirþjálfarar, íþróttafulltrúar, þjálfarar og fulltrúar félaganna eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.

Mikilvæg málefni verða til umræðu um framtíð handboltans hjá yngri kynslóðinni.