Undanúrslit Flugfélags Íslands mótsins fara fram á Seltjarnarnesi í dag.

Eins og undanfarin ár leika þar fjögur efstu lið Olísdeildar karla og kvenna.Sporttv sýnir beint frá öllum leikjum mótsins.

Leikjaplan dagsins:16.00
Fram – Valur
        KVENNA

17.45
Afturelding – Valur
KARLA

19.30
Haukar – FH
        KARLA

21.15
Stjarnan – Haukar
        KVENNA

Á morgun (miðvikudaginn 28. desember) verður leikið til úrslita.