Fjölnir Invitational fer fram í fyrsta sinn dagana 30. ágúst – 1. september þar sem leikið er í þriggja liða riðli í karla- og kvennaflokki. Búist er við flottum leikjum og mikilli skemmtun og því tilvalið að skella sér á völlinn.
Frítt inn og kaffi á kantinum.

Liðin sem taka þátt í karlaflokki eru Fjölnir, Fram og Neistin frá Færeyjum. 

Í kvennaflokki eru skráð til leiks Fjölnir, HK og Neistin.

Leikjadagskrá má
sjá hér og á
heimasíðu HSÍ.