FH, Víkingur, Selfoss og Haukar stóðu uppi sem sigurvegarar í 5. og 6.flokki E, en leikið var til úrslita um nýliðna helgi. Úrslitahelgin var hin skemmtilegasta og þótti takast vel í alla staði.

Lokastaðan varð þessi:


5.flokkur karla E


1. FH

2. Selfoss

3. ÍBV

5.flokkur kvenna E

1. Víkingur

2. FH

3. Afturelding

6.flokkur karla E

1. Selfoss 

2. HK

3. Víkingur

6.flokkur kvenna E

1. Haukar

2. Grótta

3. ÍR