FH er Íslandsmeistari í 4.flokki karla E eftir sigur á Þór í hádramatískum framlengdum úrslitaleik 26-25. Staðan í hálfleik var 9-5, FH í vil.

Mörk FH: Gísli Þorgeir Kristjánsson 9, Daníel Örn Griffin 6, Örvar Eggertsson 4, Eyþór Örn Ólafsson 3, Helgi Freyr Sigurgeirsson 2, Guðmundur Jónasson 1, Mímir Sigurðsson 1.

Varin skot: Oliver Ægisson 11.

Mörk Þórs: Hafþór M. Vignisson 13, Jóhann Geir Sævarsson 7, Hilmir Kristjánsson 4, Þórður Tandri Ágústsson 2.

Varin skot: Björgvin Helgi Hannesson 15, Haukur Brynjarsson 2.

Maður leiksins: Hafþór M. Vignisson, Þór.