Valsmenn drógust gegn serbneska liðinu Sloga Pozega í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu.

Leikirnir fara fram 25/26. mars og 1/2. apríl nk.

Þá var einnig dregið í undanúrslitum keppninnar, komist Valur áfram mæta þeir þar AHC Potaissa Turda (Rúmenía) eða HB Dudelange (Lúxemborg).