Þar sem Alexander Petersson hefur verið veikur var tekin ákvörðun um að Ernir Hrafn Arnarson færi með A landsliði karla niður til Svartfjallalands. 

Það eru þvi 17 leikmenn sem ferðuðust til Svartfjallalands.