U-18 ára landslið karla tapaði í kvöld fyrir Dönum 22-21 í vináttulandsleik í Danmörku.

Leikurinn var hörkuspennandi allan tímann en reyndust Danir sterkari á lokakaflanum.

Mörk Íslands skoruðu: Ómar Magnússon 6, Egill Magnússon 5, Sturla Magnússon 3, Kristján Kristjánsson 2, Aron Dagur Pálsson 1, Óðinn Ríkarðsson 1, Elvar Jónsson, Hlynur Bjarnason 1 og Leonharð Harðarson 1.

Liðin mætast öðru sinni á morgun.