Í morgun var dregið í riðla í undankeppni HM hjá u-21 ára landsliðum karla.

Ísland dróst í riðil 4 ásamt Noregi, Litháen og Eistlandi. Undankeppnin verður leikin í Litháen 9.-11. janúar nk,

Aðeins 1 lið kemst áfram úr riðlinum á lokamótið sem fram fer í Brasilíu 19.-02. ágúst á næsta ári.