Dómstóll HSÍ hefur í dag komist að þeirri niðurstöðu að síðustu 10 sekúndur í leik Víkings og Þróttar sem fram fór 20. september skulu leiknar aftur.

 

Ekki liggur fyrir hvenær þessar síðustu sekúndur verða leiknar en skrifstofa HSÍ mun ákveða það í samráði við viðkomandi lið.

Hér má sjá dóminn í heild sinni.