Átta dómarapör hafa verið valin til að dæma leikina í úrslitakeppnum Olís-deilda karla og kvenna og umspilskeppni 1.deildar karla sem framundan eru.

Dómarapörin eru þessi:

  • Anton Gylfi Pálsson – Jónas Elíasson
  • Arnar Geir Nikulásson – Ramunas Mikalonis
  • Arnar Sigurjónsson – Svavar Ólafur Pétursson
  • Bjarki Bóasson – Gunnar Óli Gústafsson
  • Bjarni Viggósson – Sigurður H. Þrastarson
  • Gísli H. Jóhannsson – Hafsteinn Ingibergsson
  • Ingvar Guðjónsson – Þorleifur Árni Björnsson
  • Magnús Kári Jónsson – Ómar Ingi Sverrisson

 

            Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst mánudaginn 6.apríl, úrslitakeppni Olís-deildar karla hefst þriðjudaginn 7.apríl og umspilskeppni 1.deildar karla hefst föstudaginn 10.apríl.