Vegna fjölda fyrirspurna verður dómaranefnd með aukanámskeið fyrir dómara og ritara miðvikudaginn 6. febrúar kl. 17.30. 

Námskeiðið fer fram í fundarsölum ÍSÍ að Engjavegi 6, salur C.

Skráning á námskeiðið er hjá magnus@hsi.is, athugið að aðeins 25 komast að í þetta skipti.