Dómaranefnd mun einnig halda áfram þeirri vinnu að bjóða uppá A-stigs dómaranámskeið í vetur. 

Þau námskeið hafa verið haldin hjá félögunum á mánudögum og er hægt að óska eftir þeim með að senda tölvupóst á robert@hsi.is. 

Það sem þarf að koma fram er nafn á tengilið og hugmynd að dagssetningu.