Í gærkvöldi kláruðustu síðustu leikirnir í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla og urðu úrslitin eftirfarandi:

Mílan – Þróttur 22-31

ÍBV – Grótta 32-25

Víkingur – FH 20-31

Fram – Selfoss 31-32

Haukar – Afturelding 24-25

ÍBV2- ÍR 25-36

Fjölnir – Valur2 33-21


Dregið verður í lok janúar í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins bæði í karla- og kvennaflokki.