Vegna samgönguörðuleika hefur leik ÍBV og Gróttu í CocaCola bikar karla sem fara átti fram í kvöld verið frestað.

Leikurinn fer fram á morgun, fimmtudaginn 13. desember kl. 18.00.

 

Af þessum ástæðum fer leikur ÍBV 2 og ÍR í CocaCola bikar karla fram kl. 20 á morgun.