Valsmenn eru bikarmeistarar í 3.ka. eftir sigur á móti FH í jöfnum og spennandi leik.

Jafnt var á með liðunum nánast allan leikinn og munurinn aldrei meiri en tvö mörk. Valsmenn skoruðu sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir og þá var tíminn of naumur fyrir FHinga. Lokatölur 28-27 fyrir Val.

Markarskorarar Vals:

Sveinn Jose Rivera 5, Arnór Snær Óskarsson 4, Tumi Steinn Rúnarsson 3, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 3, Stiven Tobar Valencia 3, Viktor Andri Jónsson 3, Ásgeir Snær Vignisson 2, Markús Björnsson 2, Egill Magnússon 1, Alexander Jón Másson 1, Eiríkur Þórarinsson 1.

Markarskorarar FH:

Gísli Þorgeir Kristjánsson 11, Helgi Freyr Sigurgeirsson 6, Jakob Martin Ásgeirsson 4, Einar Örn Sindrason 2, Eyþór Örn Ólafsson 2, Egill Sturluson 1, Logi Aronsson 1.