Úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins hefst á fimmtudaginn með undanúrslitum kvenna, á föstudaginn eru undanúrslit karla og svo eru sjálfir úrslitaleikirnir á laugardaginn.
Eins og undanfarin ár verður mikil bikarhátíð í Laugardalshöll og ekki má gleyma úrslitaleikjum yngri flokka á sunnudeginum.
Miðasala er á tix.is
https://tix.is/is/event/3688/coca-cola-bikarinn-2017/