Í hádeginu í dag var dregið í undanúrslitum og er óhætt að segja að það verður háspenna lífshætta í Laugardalshöll alla helgina.

Undanúrslit kvenna fara fram fimmtudaginn 25. febrúar og þar mætast:

Kl. 17.15  Stjarnan – Fylkir

Kl. 19.30  Grótta – Haukar

Undanúrslit karla fara fram föstudaginn 26. febrúar og þar mætast:

Kl. 17.15  Valur – Haukar

Kl. 19.30  Stjarnan – Grótta

Laugardaginn 27. febrúar verða svo úrslitaleikirnir spilaðir;

Kl. 13.30  Úrslitaleikur kvenna

Kl. 16.00  Úrslitaleikur karla

 

Úrslit yngri flokka fara fram sunnudaginn 28. febrúar.