Selfoss er bikarmeistari í 4.ka. eldri eftir sigur á móti ÍR nú í kvöld.

Selfoss komst yfir snemma leiks og hélt þeirri því allan leikinn en ÍR sýndi mikla baráttu allan leikinn og gáfust aldrei upp. Lokatölur urðu 28-20 fyrir Selfoss.

Haukur Þrastarson var valinn maður leiksins en hann skoraði 15 mörk fyrir Selfoss í leiknum.

Markarskorarar Selfoss:

Haukur Þrastarson 15, Daníel Karl Gunnarsson 3, Gunnar Flosi Grétarsson 3, Sölvi Svavarsson 2, Þorsteinn Freyr Gunnarsson 2, Haukur Páll Hallgrímsson 1, Bergsveinn Vilhjálmur Ásmundsson 1, Daníel Garðar Antonsson 1.

Markaskorarar ÍR:

Gunnar Aðalsteinsson 8, Viktor Sigurðsson 5, Atli Kolbeinn Siggeirsson 3, Karl Patrick Marteinsson 3, Hafsteinn Jónsson 1.