Dregið var í 8 liða úrslit Coca-Cola bikar karla og kvenna í hádeginu í Ægisgarði dag og það eru stórleikir framundan.

Leikið verður 8. og 9. febrúar.

 

8-liða úrslit karla:

FH – Fram

Haukar – Valur


Grótta – ÍBV

Þróttur R. – Selfoss8-liða úrslit kvenna.

ÍR – Fram

HK – Haukar

KA/Þór – Fjölnir

Stjarnan – ÍBV