Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta leik Stjörnunnar og ÍBV í Coca Cola bikar kvenna sem fram átti að fara í kvöld.

Leikurinn verður leikinn á morgun, fimmtudag kl.19.30 í TM Höllinni.