Í hádeginu í dag var dregið í 4 liða úrslit karla og kvenna í Coca Cola bikarnum.

4 liða úrslit kvenna verða leikin fimmtudaginn 23.febrúar nk. en þar mætast:

kl.17.15   Stjarnan – Selfoss

kl.19.30   Haukar – Fram

4 liða úrslit karla verða leikin föstudaginn 24.febrúar nk. en þar mætast:

kl.17.15   Valur – FH

kl.19.30   Haukar – Afturelding

Úrslitaleikir karla og kvenna verða svo leiknir laugardaginn 25. febrúar.