KA/Þór, Haukar og Fram hafa tryggt sér þáttöku í undanúrslitum Coca-Cola bikar kvenna, Final Four.

Það kemur í ljós í kvöld hvaða lið verður fjórða og síðasta liðið í Höllina. 

Um leið og við hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja sitt lið þá vekjum við athygli á því að leikurinn er sýndur á
RÚV 2.

Stjarnan – ÍBV kl. 18.30 í kvöld.