Nú í hádeginu var dregið í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikars karla og kvenna. 

Það voru þeir Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ og Davíð B. Gíslason varaformaður HSÍ sem drógu.

Viðureignir í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna:

Selfoss – Grótta

Fylkir – Fram

Stjarnan – ÍBV2 / ÍR

Haukar – HK

Leikirnir fara fram 9. og 10. febrúar.


Viðureignir í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikars karla:

Stjarnan – Fram

Haukar – Afturelding

HK/ÍBV – Valur

Fjölnir – Grótta

Leikirnir fara fram 7. og 8. febrúar.