Í hádeginu í dag var dregið í 8 liða úrslit karla og kvenna í Coca Cola bikarnum.

Karlamegin dróust saman:

Haukar – Selfoss

Fram – FH

Grótta – Afturelding

Valur – Starnan

Leikirnir eiga að spilast 9. og 10. febrúar

Kvennamegin dróust saman:

Stjarnan – ÍBV

Fylkir – Fram

Afturelding – Haukar

Grótta – Selfoss

Leikirnir eiga að spilast 7. og 8. febrúar

Úrslitahelgi bikarkeppninnar verður leikin 23.-26. febrúar í Laugardalshöll.