Valur tryggði sér í kvöld síðasta sætið í Final four helgi kvenna þegar liðið sigraði Fylki í dramantískum leik 21-20. Fyrir höfðu Grótta, Haukar og ÍBV tryggt sér sæti í Höllinni.

Dregið verður í undanúrslit nk. þriðjudag.