
A kvenna | Vináttuleikir gegn Póllandi A landslið kvenna kemur saman í dag til æfinga en liðið leikur næstu helgi tvo vináttulandsleiki gegn Póllandi. Fyrri leikur liðanna fer fram í Lambhagahöllinni á föstudaginn kl. 20:15 og síðari leikurinn verður í Set höllinni á Selfossi á laugardaginn kl. 16:00. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á…