ÍSÍ | ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS Íslendingar eru hvattir til að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur í annað sinn samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2023. Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir þessari tilnefningu. Almenningi gefst kostur á að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða til 5. desember…
HSÍ | Ómar Ingi Magnússon Íþróttamaður ársins 2022 Í kvöld var íþróttamaður ársins útnefndur af Samtökum íþróttafréttamanna í beinni útsendingu á RÚV. Handknattleikur átti þar þrjá fulltrúa af ellefu efstu eftir frábæran árangur þeirra með sínum félagsliðum og landsliði en það voru Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viktor Gísli Hallgrímsson. Handknattleikshreyfingin átti einnig…
HSÍ | Handknattleiksfólk ársins 2022 Handknattleikskona ársinsHandknattleikskona ársins 2022 er Sandra Erlingsdóttir, 24 ára leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og íslenska landsliðsins. Sandra lék með EH Aalborg í Danmörku í vor þar sem hún var valin besti leikmaður liðsins annað árið í röð en liðið var í harðri baráttu um að komast í dönsku úrvalsdeildina….
Út er kominn bæklingurinn Íþróttir barnsins vegna á ensku og heitir þá Sports – for our children. Bæklingurinn kom fyrst út á íslensku árið 2015 og inniheldur bæklingurinn stefnu ÍSÍ í íþróttum barna og unglinga. Bæklinginn má nálgast á skrifstofu ÍSÍ í prentaðri útgáfu eða fá hann sendann, en einnig má nálgast hann í rafrænni…