
HSÍ | Ómar Ingi Magnússon Íþróttamaður ársins 2022 Í kvöld var íþróttamaður ársins útnefndur af Samtökum íþróttafréttamanna í beinni útsendingu á RÚV. Handknattleikur átti þar þrjá fulltrúa af ellefu efstu eftir frábæran árangur þeirra með sínum félagsliðum og landsliði en það voru Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viktor Gísli Hallgrímsson. Handknattleikshreyfingin átti einnig…