13/01/2022
Dómarar | Anton og Jónas dæmdu viðureign Rússlands og Litháen í F-riðli Evrópumótið í handbolta hófst í dag en mótið er að þessu sinni haldið í Ungverjalandi og Slóvakíu. Það er ekki bara íslenska landsliðið sem er meðal þátttakenda en íslenskir dómarar verða einnig í eldlínunni. Dómaraparið góðkunna, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu…