Vegna sjónvarpsútsendinga hefur verið tekin ákvörðun um það hnika til leiktíma á landsleikjunum nk. sunnudag.

Leikur Íslands og Slóvakíu í undankeppni EM kvenna mun hefjast kl.14.45 í stað 14.30 og leikur Íslands og Bosníu í undankeppni HM karla mun hefjast kl.17.15 í stað 17.00.