Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið nýliðann Bryndísi Elínu Halldórsdóttir leikmann Vals í A landsliðs kvenna í stað Hildigunnar Einarsdóttir sem varð að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.

Kvennalandslið fer á morgun til Svíþjóðar þar sem liðið leikur 2 vináttulandsleiki gegn Svíum.