Dregið verður í 8 liða úrslit karla og kvenna í Coca Cola bikarnum á morgun, fimmtudaginn 21.janúar.

Drátturinn fer fram í Ægisgarði kl.12.00 (Eyjaslóð 5, http://aegisgardur.is/).

Liðin sem eru í pottinum eru:

Karlar: Afturelding, Fjölnir, Fram, Grótta, Haukar, HK/ÍBV, Stjarnan og Valur.

Konur: Fram, Fylkir, Grótta, Haukar, HK,  ÍBV2/ÍR, Selfoss og Stjarnan.