Valinn hefur verið 20 leikmanna æfingahópur til æfinga í lok nóvember auk tveggja leikja við Færeyjar þann 24. og 25. nóvember.

Leikmenn úr hópnum geta verið teknar inn í A landsliðshópinn með stuttum fyrirvara.


Leikmannahópinn má sjá hér:

Markmenn:

Erla Rós Sigmarsdóttir – Fram

Katrín Ósk Magnúsdóttir – Selfoss

Vinstra horn:

Elva Arinbjarnar – HK

Stefanía Theodórsdóttir – Stjarnan

Ragnhildur Edda Þórðardóttir – Valur

Vinstri skytta:

Ída Bjarklind Magnúsdóttir – Selfoss

Sólveig Lára Kristjánsdóttir – KA/Þór

Morgan Marie Þorkelsdóttir – Valur

Miðjumenn:

Karen Helga Díönudóttir – Haukar

Sandra Erlingsdóttir – Valur

Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir – HK

Hægri skytta:

Berta Rut Harðardóttir – Haukar

Sandra Dís Sigurðardóttir – ÍBV

Hulda Bryndís Tryggvadóttir – KA/Þór

Hægra horn:

Dagný Huld Birgisdóttir – Stjarnan

Hekla Rún Ámundadóttir – Haukar

Lena Margrét Valdimarsdóttir – Fram

Línumenn:

Þórhildur Gunnarsdóttir – Stjarnan

Ragnheiður Sveinsdóttir – Haukar

Berglind Þorsteinsdóttir – HK

Þjálfari liðsins er Axel Stefánsson og honum til aðstoðar er Elías Már Halldórsson.