Landsliðin okkar eru hlaðvarps þættir þar sem alþjóð fær að kynnast landsliðsfólki okkar á skemmtilegan hátt. Burning questions og Quiz-Iceland þar sem 18 manna úrslit hófust í fyrsta þætti! Fyrsti þáttur í seríu 2 er kominn inn og hvetjum við alla til að ýta á follow takkann og bjölluna á Spotify. Hér getur þú smellt…
Strákarnir okkar léku síðari leik sinn í undirbúningi fyrir HM gegn Svíþjóð. Leikurinn fór fram í Malmö. Fyrri hálfleikur spilaðist ekki eins og íslenska liðið vildi og leiddu Svíar allan fyrrihálfleikinn. Hálfleikstölur 14-11 Svíum í vil. Það kom allt annað íslenskt lið út á gólfið í þeim síðari og staðan þegar 15 min voru eftir…
A landslið karla leikur síðari vináttuleik sinn við Svíþjóð í Malmö. Fyrri leikur liðana á fimmtudag endaði með jafntefli 31-31 eftir spennuþrunginn leik. Leikurinn hefst kl. 15:00 og er sýndur í beinni á RÚV2. Leikmannahópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir:Björgvin Páll GústavssonViktor Gísli Hallgrímsson Aðrir leikmenn:Bjarki Már ElíssonOrri Freyr ÞorkelssonElvar Örn JónssonÞorsteinn Leó GunnarssonGísli Þorgeir KristjánssonHaukur…
Íslenska karlalandsliðið lék fyrri vináttuleik sinn við Svíþjóð fyrr í kvöld í Kristianstad. Allir leikmenn í íslenska hópnum voru á skýrslu fyrir utan Aron Pálmarsson. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið stál í stál allt frá upphafs flauti en staðan í hálfleik 16-16. Síðari hálfleikur var eins, liðin skiptust á forustunni en þegar…
Í kvöld leikur Íslenska karlalandsliðið fyrri vináttuleik sinn gegn Svíum en þessir leikir eru þáttur af undirbúningi liðsins fyrir komandi átök á HM í Króatíu. Íslenska liðið mætti til Kristianstad um 22:00 í gærkvöldi á staðartíma og nýta fyrri part dags í fund og göngu. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18:00 á íslenskum tíma og…